Fundargerð “Skipulags- og mannvirkjanefndar” Ísafjarðarbæjar. – 516. fundur

Gríðarleg vinna hefur verið lögð í skipulög, sem ákveðið hefur verið að eigi að gilda frá upphafstíma að lokatíma. Fyrir lokatíma fer í gang vinna við nýtt skipulag – og það er þar sem ekki má kasta til hendinni – það er þar sem hagsmunaaðilar þurfa að einhenda sér í að standa með sínum hagsmunum. … Continue reading Fundargerð “Skipulags- og mannvirkjanefndar” Ísafjarðarbæjar. – 516. fundur