Fáeinar endurminningar Helgu, Þórunnar og Boggu …

Síðast breytt 2.júní 2020 Á kvöldvöku á ættarmóti sem afkomendur Maríu Friðriksdóttur og Vernharðs Jósefssonar héldu í Reykjarnesi við Ísafjarðardjúp, í lok júní 2005 voru sögð nokkur stutt minnisatriði frá liðinni tíð. Hér er  samanþjappaður úrdráttur úr því sem tengdist Fljótavík. Helga Hansdóttir (4.sept. 1925  – 3.júlí 2016 ):         Það voru aðrir tímar þá, en í … Continue reading Fáeinar endurminningar Helgu, Þórunnar og Boggu …