EkkiPistill
Þegar byrjað var að gera fyrstu útgáfu þessarar heimasíðu, árið 2005, var stuðst við forrit sem heitir Microsoft Publisher. Þetta var svolítið þungt í vöfum og þurfti sérstaka leið til að uppfæra síðuna. Oft kom fyrir að eitthvað sem leit sæmilega út í tölvunni heima – dreifðist út um allan skjá þegar það var komið á netið. Síðan kom upp slæm tölvubilun sem endaði með að ekki var hægt að uppfæra síðuna – og þá féll (gamla) síðan í dvala.
Nú er öldin önnur, og hægt að velja úr forritum sem gera það sem manni finnst einfalt mál – einfalt – en ekki eins og það var að gera einfalt mál – flókið – og nú má segja að fyrst ritstjóri af öllum mönnum gat gert þetta – ja þá getur hver sem er gert svona lagað.
En þegar Continue reading “7.nóvember 2014”