Óskjafturinn – myndir í tímaröð

Í þessu myndasafni er markmiðið, að raða myndum af óskjaftinum í Fljótavík í tímaröð, þannig að elstu myndir séu efst, og að hægt verði að átta sig á breytingum á milli ára.

Sumar myndanna eru samtímis í öðrum myndasöfnum, og því er ekki sjálfgefið að myndir sem koma hér inn verði hér um aldur og æfi. Þær verða fjarlægðar ef þær þjóna ekki markmiðinu.

Athugið að ef þið kveikið á “i” merkinu neðst í vinstra horni, sjáið þið upplýsingar um myndina – hvenær tekin – á forminu ár-mánuður-dagur-klukkan……., og svo annað hvort hver tók myndina eða úr hvernig myndavél hún kemur. Í þeim tilfellum sem ekki er getið um hver tók myndina, leikur grunur á um að næstum allar séu teknar af Erni Ingólfssyni en a.m.k. ein af Ingólfi Eggertssyni.

1980-06-01-Mbl 010680

Image 1 of 54

Þessi mynd kemur sem ljósmynd tekin af tölvuskjáþ Myndin var birt í Morgunblaðinu 1.júní 1980, í greinaflokki þar sem blaðamaður segir frá ferð um Hornstrandir. Ekki kemur fram hvenær myndin er tekin eða af hverjum.

Print Friendly, PDF & Email
EnglishUSA