Gönguleiðalýsingar frá öðrum heimasíðum

Uppfært 16.mars 2020

Snorri Grímsson hefur langa reynslu af fararstjórn og hefur ritað mikið af ferðalýsingum. Meðal þeirra eru tvær sem tengjast Fljótavík alveg sérstaklega:

1) Búðir að Atlastöðum í Fljóti

2) Atlastaðir að Látrum í Aðalvík

Gísli Hjartarson var reyndur leiðsögumaður um Hornstrandir. Eftir hann liggja tvær leiðarlýsingar sem eiga við hér, þar sem hann lýsti sömu leiðum og Snorri hér að ofan. Hægt var að skoða hvora um sig á þessari síðu, hér áður fyrr. Seinna var textanum slegið saman í sem nú virðist horfinn úr netheimum. Ritstjóri væri þakklátur fyrir ábendinar um hvar þetta má finna – en lýsingin á að finnast í prentuðum heimildum.

Wikiloc.com – Ari Sig : Látrar um Tungukjöl að skýlí Fljótavík 

Wikiloc.com – Ingvi  : Látrar – Fljótavík/Reiðá

Wikiloc.com – Ingvi  : Fljótavík/Reiðá – Hlöðuvík/Búðir

EnglishUSA