Tunga

Hlekkur leiðréttur 3. mars 2022 Ásgeir

Hafist var handa við byggingu sumarið 2004 og lauk vinnu að mestu sumarið 2005. Mikið af byggingarefni kom flugleiðis með Twin Otter flugvélum, sem gátu lent rétt fyrir neðan byggingarsvæðið.Eigandi Tungu er Edward Finnsson.

Tunga FB211113

01.09.2004  kl. 19:28 RUV á Ísafirði:     Twin Otter-flugvél Flugfélags Íslands hefur staðið í því síðan fyrir helgi að flytja heilan sumarbústað norður í Fljótavík. Vélin tekur 1700 kíló í hverri ferð og verða þær tólf áður en yfir lýkur. Fjögurhundruð metra langur flugvöllur er í Fljótavík sem dugir ágætlega fyrir Otterinn.

21.10.2015 gaf Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar út leyfi fyrir stækkun á íbúðarhúsnæði og byggingu geymslu í Tungu. Þetta kemur fram í 5. lið fundargerðar nefndarinnar. 

Print Friendly, PDF & Email
EnglishUSA