1969 og eldra

“Sumarhöllin” Atlastaðir var reist árið 1969, og að miklu leiti smíðuð upp úr vinnuskúrum sem höfðu staðið við nýbyggingu fjölbýlishúss við Túngötu á Ísafirði. Hér er meiningin að safna myndum teknum fyrir þann tíma. Flestar af fyrstu rúmlega 30 myndunum voru áður birtar á síðu sem keyrði samhliða þessari : www.fljotavik.123.is

 ➡    Leiðbeiningar

 

 

Print Friendly, PDF & Email
EnglishUSA