Ábúð – Tunga í Fljóti

Grænt ártal markar upphafsár ábúðar og rautt lok ábúðar.  Textann fékk ég í tölvupósti frá Jósef Vernharðssyni og var þetta birt á gömlu heimasíðunni  í apríl 2006. Frumheimildin kemur úr Sléttuhreppsbókinni. Athugið að það eru einnig upplýsingar um jörðina á upphafssíðunni Ábúendatal.

1703 / 17?? :   Eiríkur Guðmundsson   og Valgerður Gissurardóttir

1770 / 1774 :   Ólafur Einarsson og Vigdís Þórðardóttir 

1746 / 1750 :   Bjarni Jónsson og Elín Þórarinsdóttir

1770 / 1794 :   Tómas Jónsson  og Sigríður Halldórsdóttir

1794 / 1805 :   Davíð Jónsson og Arnfríður Jónsdóttir

1799 / 1802 :   Halldór Guðmundsson ,Hildur Guðmundsdóttir, Guðríður Ásmundsdóttir

1801 / 18??  :   Jósef Hermannsson og Ástríður Davíðsdóttir

1810 / 1812 :   Jón Jónsson og Ragnhildur Einarsdóttirr

1835 / 1850 :   Guðmundur Halldórsson og Sólbjört Ásmundsdóttir

1844 / 1854 :   Kristján Halldórsson, Signý Sæmundsdóttir og Kristín Þorsteinsdóttir

1853 / 1873 :   Jósteinn Jónsson og Hildur Ólafsdóttir

1873 / 1877 :   Guðni Jósteinsson og Matthildur Arnórsdóttir

1855 / 1860 :   Salmann Jónsson og Valdís Jósefsdóttir

1879 / 1887 :   Betúel Jónsson og Solveig Jónsdóttir. Vesturland fjallaði árið 1947 um Beúel son þeirra níræðan.

1888 / 1889 :   Marías Benónýsson og Guðrún Sturludóttir

1899 / 1913 :   Snorri Einarsson, (1)Sigurborg Stígsdóttir, (2) Salbjörg Jóhannesdóttir

1899 / 1907 :   Guðjón Kristjánsson og  Guðríður Finnsdóttir

1907 / 1910 :   Jakob Snorrason og Sigríður Kristjánsdóttir

1912 / 1919 :   Benedikt Árnason og Sigurrós Bjarnadóttir

………………..:   Ingvar Benediktsson

1914 / 1915 :   Friðrik Geirmundsson og Mikkalína Þorsteinsdóttir

………………..:   Jóhanna Friðriksdóttir, Geirmundssonar var seinni kona Högna Sturlusonar.

1919 / 1920 :   Betúel Jón Friðriksson og Friðrika Jónsdóttir

………………..:   Snjáfjallasetur – minnst á Betúel og Friðriku

………………..:   Sjá þakkarauglýsingu Betúels um miðja síðu lengst til hægri

1926 / 1937 :   Hans Elías Bjarnason  (vantar upplýsingar)

………………..:  Hjálmfríður Guðrún Hansdóttir

1928 / 1934 :   Sölvi Andrésson og Veronika Kristín Brynjólfsdóttir

…………………….Guðrún Karítas Sölvadóttir

…………………… Guðmundur Sölvason

1937 / 1939 :   Ólafur Friðbjarnarson og Brynhildur Jósefsdóttir

1935 / 1945 :   Hermann Vernharð Jósefsson og Þórunn María Friðriksdóttir

1945:    Tunga fór í eyði

Þar til annað sannast teljum við rétt að Tunga hafi verið í eyði veturinn 1934-1935, Vernharð hafi búið einbýli 35-36, Ólafur og hann hafi búið í sama bænum 36-37,en þá hafi sinn hvor bærinn verið byggður og búið var í þeim 37-39 uns hús Ólafs brann. Blá ártöl vísa til fráviks frá því sem fram kemur í Sléttuhreppsbókinni.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Print Friendly, PDF & Email
EnglishUSA