Bústaðir

Uppfært 25.júlí 2018

Forritið (WordPress) sem sem er notað til að gera heimasíðuna, opnar marga möguleika. Ég fæ ekki betur séð en að möguleiki væri á að setja inn undirsíður, hvort sem þær eru opnar öllum – eða þannig að aðeins væri hægt að komast á þær með aðganstakmörkunum eins og lykilorðum.

Allt er þetta eitthvað fyrir framtíðina, en til að byrja með, þætti mér vænt um að fá upplýsingar frá ykkur sem eigið og/eða tilheyrið einstökum bústöðum. Þarna er ég að tala um örfáar línur um byggingarsögu, og þá nýjar myndir ef ykkur sýnist svo.

Netfangið er asgeirsson54@gmail.com

 

Print Friendly, PDF & Email
EnglishUSA