1974-05: Ísbjörninn

Myndir Jóns M Gunnarssonar . Ísbjörninn

Þessar 14 myndir eru frá ferð til Fljótavíkur, 18. maí 1974. Ferðin átti að vera einföld. Undirbúa sumarhúsið Atlastaði fyrir sumarið, og svo átti að setja nýuppgerða vél í Willy’s jeppa sem hafði staðið vélarlaus við skýli SVFÍ yfir veturinn. En – margt fer öðru vísi en ætlað var………

Jón M Gunnarsson tók þessar myndir og gaf heimasíðunni góðfúslegt leyfi til að birta þær.

Hér er sagan í frásögn Jósefs Vernharðssonar.

 Leiðbeiningar  

Print Friendly, PDF & Email

Þín ummæli eru vel þegin ....

EnglishUSA