2007-06-0069 Straumnes – endurvarp

27.júní 2007 undir lið 3 var lagt fram bréf, dags. 20. júní 2007, frá Elíasi Oddssyni, þar sem hann óskaði eftir upplýsingum um endurvarpsstöð á Straumnesfjalli sem þá þegar hafði verið tekin  í notkun. Óskaði hann upplýsinga um hvort ekki þyrfti leyfi fyrir endurvarpsstöðinni.  Umhverfisnefnd fól byggingarfulltrúa að afla frekari gagna og leggja fram á næsta fundi sem var haldinn 11.júlí 2007 og þar kom fram undir lið 8 að umhverfisnefnd teldi umrædda framkvæmd ekki hafa þurft byggingarleyfi og benti því til stuðnings á leiðbeiningarblað 6 frá Skipulagsstofnun

 

 

Print Friendly, PDF & Email

Þín ummæli eru vel þegin ....

EnglishUSA