Skýli SVFÍ

Síðan uppfærð 26.  júlí 2018

2011:   14.mars  Smá hrakningarsaga sem tengist skýlum og Fljótavík

2011:   Í ágúst  fóru félagar frá Tindum frá Hnífsdal í vinnuferð til að gera við skýlið. Frá þessu er sagt á heimasíðu Slysavarnarfélagsins Landsbjargar.

1980:   Blaðamaður Morgunblaðsins fór í skýlaferð, sennilega í maí, og skrifar hér um Fljótavík

2007:   28.febrúar var birt grein um neyðarskýlin í Hornstrandarfriðlandinu og framtíð þeirra á www.strandir.is.

2007:   25.júlí sagði www.bb.is frá ferð 18 manna til að gera við skýlið.

2006:   4.júlí var www.bb.is með frétt um viðhaldsferði í skýlið

1962:   Börn Júlíusar Geirmundssonar og Guðrúnar Jónsdóttur gáfu fé til að fullgera skýlið.

1959:   16.júní  Alþýðublaðið segir í frétt neðst til vinstri á baksíðu blaðsins frá því að 12 menn úr karladeild Slysavarnarfélagsins á Ísafirði hefðu farið norður í Fljótavík og reist skipbrotsmannaskýli á einni nóttu.

 

Print Friendly, PDF & Email
EnglishUSA