Örnefni Atlastaða. . . . . Gunnar Þórðarson

Hér má sjá örnefni sem Gunnar Þórðarson tók saman. Tölurnar fyrir framan örnefnin verða í framtíðinni vonandi notaðar til að merkja staðina inn á ljósmyndir, þannig að auðvelt verði að átta sig á staðsetningu. Þessar tölur erum merktar með bláum lit á stóru korti (loftljósmynd) sem sett hefur verið upp á Atlastöðum að frumhvæði Gunnars .

1 Balaströnd
2 Kirfi
3 Sygnahleif
4 Kögurhlíð
5 Selsker
6 Sandvík
7 Sandvíkursker
8 Grjótleiti
9 Kögur
10a Kögurröst
10b Kagraröst
11 Klettabelti
12 Kögurnes
13 Naust
14 Lendingasker
16a Kögurtá
16b Kögurnef
17 Hnausar
18 Kagravík
19 Kögurskál
20 Kænuvík
21 Engelskur
22 Klömp
23 Skerjavík
24 Atlastaðahlíð
25 Heimragil
26 Bolli
27 Grundarendi
28 Neðri-Hnaus
29 Efri-Hnaus
30 Ytriskjöldur
31 Heimri-Skjöldur
32 Atlastaðir
33 Atlatunga
34 Skjaldabreiða
35 Brekka
36 Anítubær
37 Kambur
38 Kríuborg
39a Atlastaðaós
39b Ósinn
40 Fljótið
41 Melasund
42 Drápslækur
43 Dalbrekkur
44a Bæjardalur
44b Nautadaluar
45a Bæjará
45b Nautadalsá
46 Sandvíkurvötn
47 Sandvíkurfjall
48 Sandvíkurhillur
49 Beila
50 Helluberg
51 Krossadalur
52 Krossar
53 Krossalækur
54 Sjónarhóll
55 Bæjarfjall
56 Leiti
57 Bæjarfjallsöxl
58 Bæjarhjalli
59 Bulluholt
60 Bæjarnes
61 Bæjarlækur
62 Vinnumannspartur
63 Grafarhóll
64 Skiphóll
65 Bæjarhóll
66 Fjárhúshóll
67 Tófubali
68a Hjallahöfði
68b Höfði
69 Langanes
70 Langanesvað
71 Langanesbakkar
72 Langaneseyrar
73 Hvarfeyri
74 Grafarbreiður
75 Háubakkar
76 Hvarf
77 Svínadalur
78 Svíná
79 Grafarhjalli
80 Mógrafir
81 Engilækur
82 Svínadalsbrekkur
83 Bæjarfjallsbrekkur
84 Rangali
85 Tafla
86 Kinn
87 Breiðuskörð
88 Heimri Svíneyrar
89 Fremri Svíneyrar
90 Svínholt
91 Dagmálahorn
92 Hvannadalur
93 Hvanná
94 Hvanneyrar
95 Hvannáreyri
96 Hvannadalsá
97 Illakelda
98 Heimri-Breið
99 Hlíð
100 Sel
101 Seljahjallar
102 Snið
103 Smjörhlíð
104 Hvannadalshorn
105 Hvannadalsskarð
106 Þorleifsdalur
107 Þorleifslækur
108 Þorleifsskarð
109 Sniðöxl
110 Sniðbrekka
111a Atlastaðavatn
111b Glúmstaðavatn
112 Reyðárholt
113 Reyðársteinn
114 Reyðáreyrar
115 Álftárhólmi
116 Þverá
117 Urðafætur
118 Seljahjallar
119 Grænabreið
120 Reyðár
Print Friendly, PDF & Email
EnglishUSA