2015-06 : MI ÁÁ

Allar myndir á þessari síðu eru teknar dagana 22. til og með 27. júní 2015 í Fljótavík.

Eftir erfiðan vetur og kalt vor, var kærkomið að komast til Fljótavíkur ogfá nánast í heiðskírt veður  allan tímann. Myndirnar voru teknar á Canon G12 myndavél eða á iPhone 4s síma.

Ég er að reyna að finna út úr því hvernig hægt væri að sýna myndir teknar á Panorama formi – þ.e.a.s. þær spanna 180°  sjónsvið. Eins og þetta er nú sjást þær myndir bara sem miðjan – það vantar að sjá meira til beggja hliða. Það sést vel hére fyrir neðan, hvaða myndir eru Panorama – þær eru áberandi minni um sig  – mjórri og aðeins lengri – og ef rýnt er í þær sést að sjónarhornið er eitthvað skrítið – enda já – 180°.

Eins er ein mynd sem er í raun tekin af mánanum að degi til – þar sem hann var uppi af og reyndar rétt fyrir utan Straumnes. Máninn sést ekki í  “þessari sýningarvél”…… og eftir stendur léleg mynd af Straumnesinu.

En – ég er að skoða þetta betur….. og það er mikilvægt að finna lausn á þessu og því eru allar ábendingar vel þegnar.

IMG_4938

Image of

Þín ummæli eru vel þegin ....

EnglishUSA