2015-09 JHV : Jarðsig við Bæjará

Sumarið 2015 í Fljóti verður seint talið með þeim veðursælustu, og hvað rigningu varðar, sló seinni hluti ágústmánaðar öll met, og það rækilega.

Áður hafa verið birtar myndir sem Ingólfur Eggertsson tók eftir miðjan ágúst.

Jósef H Vernharðsson kom með flugvél í Fljót þann 1.sept. 2015 í þeim tilgangi að ganga frá sumarhúsi sínu, Brekku, fyrir veturinn. Hann átti ekki von á að aðkoma fyrir neðan bústaðinn væri eins og raun bar. Jósef birti strax þessar myndir á Facebooksíðu sínni, og gaf þá ritstjóra heimild til að deila myndum hans. Takk fyrir það – þetta eru miklar heimildir.

Sjón er sögu ríkari. Klikkið á mynd til að kveikja á slæðusýningu.

JHV01091502

Image 2 of 15

EnglishUSA