13.feb. 2015 : Aftur um Reyðá eða Reiðá

Einhvern rekur kanski minni til, að ég skrifaði á sínum tíma, pistil undir yfirskriftinni:

Hvort myndi reiður reiða reyð yfir Reiðá eða Reyðá

Ef þið veljið stóra textann, dúkkar sá pistill upp, frá október 2013. Eins og oftast er, fékk ég rýra umræðu um málið. En nú er búið að bera þetta undir sérfræðing og með hans samþykki, birti ég hér skrif Hallgríms  J Ámundasonar hjá Árnastofnun :

“Samkvæmt heimildum er ýmist skrifað Reiðá eða Reiðará og ýmist með -i- eða -y-. Örnefnaskrár úr Fljótavík hafa flestar Reiðá. Landamerkjalýsing Atlastaða hefur Reiðará. Kort Landmælinga Íslands hafa Reiðá Continue reading “13.feb. 2015 : Aftur um Reyðá eða Reiðá”

EnglishUSA