Ingunnarklettar

Ingunnarklettar
Þessi mynd var tekin frá pallinum í Atlatungu, án þess að verið væri að hugsa um Ingunnarkletta sérstaklega, en þeir eru þarna neðst í þríhyrningslagaða fjallinu Kóngum, vinstra megin á myndinni

Allar örnefnalýsingar fyrir jörðina Tungu, nefna Ingunnarkletta,  – klettabelti neðarlega í fjallinu Kóngum. Engin lýsing gerir meira úr þessu – engin skýring er gefin á nafngiftinni.

Við – í meiningunni ég og öll þið sem hafið tengsl við Fljót, ættum að Continue reading “Ingunnarklettar”

….Nei…. þetta er ekki sanngjarnt….. !

Stundum hefur reynst erfitt að detta niður á eitthvað til að segja ykkur frá eða tala um. En – nú er ég nýlega kominn úr framlengdri dvöl í Fljóti – í þeirri meiningu að við ætluðum aðeins að vera í 2 nætur, en þær enduðu í 4.

Við hrepptum reyndar leiðinlegt veður, en áttum það svo sem inni þar sem…… Continue reading “….Nei…. þetta er ekki sanngjarnt….. !”

EnglishUSA