Óskjafturinn

(Athugasemd 9.okt. 2016: Einhverra hluta vegna birtir forritið hlekkinn hér í næstu greinarskilum með striki í gegn um textann. Ég er ekki enn búinn að finna út úr því hvers vegna – en yrði þakklátur ef einhver gæti leyst það fyrir mig. áá)

Undir lok janúar 2016 birti Jósef H Vernharðsson færslu á Facebooksíðu sinni, með 8 myndum af óskjaftinum í Fljótavík. Myndirnar spanna rúmlega 10 ára tímabili, og sýna vel hversu gríðarlegur flutningur af sandi hefur átt sér stað.

Þessar myndir Jósefs, voru tilefni þess að mig langar að safna myndum sem sýna óskjaftinn og nánasta umhverfi – og að raða í tímaröð. Continue reading “Óskjafturinn”

EnglishUSA