Hvað ætti að vera á tímalínu ársins?

Það haustar að. Þó árið sé ekki liðið, styttist í að veturinn skelli á í “byggðinni” í Fljóti, og að ekki verði komið þangað fyrr en næsta vor. Þá vaknar þessi árlega spurning : Hvað ætti að vera á tímalínu ársins? Hvers ber að minnast? Hverju viljum við geta flett upp eftir 10 ár og sagt – það var sumarið 2016? Continue reading “Hvað ætti að vera á tímalínu ársins?”

EnglishUSA