Myndir frá árinu 1969 og fyrr

Fljótavík, Júlíusarhús fjær, Jósefshús nær, Kögur í baksýn,

Síðastliðinn vetur hafa nokkur myndasöfn orðið fyrir skakkaföllum. Sum hafa þó alveg sloppið, en eitt frá árinu 1957 glataðist alveg. Það er þó verið að vinna í  því að endurbyggja það.

En – ég ætla að minna á safn “mynda frá 1969 og fyrr” – þar sem eru saman komnar myndir úr mörgum áttum en sem uppfylla skilyrðið um að vera frá árinu 1969 eða fyrr.

Safnið frá 1957 – er sjálfstætt – stendur eitt og sér. Það er væntanlegt.

En – skoðið nú þetta – og athugið svo hvort þið eigið myndir í ykkar fórum sem mættu fljóta þarna með. Í dag er lítið mál að taka mynd beint úr albúmi og senda á netfangið eða Dropboxið með netfangið: asgeirsson54@gmail.com

Hér er svo albúmið 

 ➡    Leiðbeiningar