Hér má sjá örnefni sem Gunnar Þórðarson tók saman. .Tölurnar fyrir framan örnefnin verða í framtíðinni vonandi notaðar til að merkja staðina inn á ljósmyndir, þannig að auðvelt verði að átta sig á staðsetningu. Þessar tölur og litir eru nú þegar notaðar á stóru korti (loftljósmynd) sem sett hefur verið upp á Atlastöðum að frumhvæði Gunnars .
| 28 | Byrgi |
| 29 | Byrgisþekja |
| 30 | Bæjarbrekka |
| 25 | Dagmálahorn |
| 20 | Eystri-Kofradalur |
| 1 | Fannalágarfjall |
| 2 | Fannalág |
| 24 | Faxeyri |
| 7 | Fljótsheiði |
| 4 | Fljótsskarð |
| 5 | Fljótsskarðsöxl |
| 23 | Fossá |
| 8 | Glúmsdalur (Mynd göngufólks tekin frá Þorleifsskarði ) |
| 9 | Glúmsstaðarhólm |
| 12 | Glúmsstaðasýki |
| 11 | Glúmsstaðaá |
| 10 | Glúmsstaðamúli |
| 27 | Glúmsstaðakjölur |
| 26 | Glúmsstaðaskarð |
| 6 | Háaheiði |
| 17 | Heimri Hvilftará |
| 14 | Hvilft |
| 16 | Hvilftará Fremri |
| 18 | Hvilftardalir |
| 13 | Hvilftarfjall |
| 15 | Hvilftarhorn |
| 16 | Innrihvilftará |
| 3 | Jökuldalir |
| 18 | Kofrradalir |
| 15 | Kofradalsmúli |
| 22 | Tröllafoss |
| 21 | Tröllaskarð |
| 19 | Vestri-Kofradalur |

