Tekið saman eftir fyrirsögn bræðranna Finnboga og Vernharðs Jósepssona frá Atlastöðum
Hvesta
Hvestutá og Hvestutær
Hvestudalir – í Hvestunni
Kjölur
Kambur
Kóngar – vestan við Tungudal
Nónfell – í miðjum Tungudal
Ingunnarklettar – framan í Kóngum
Kvígugil – í Kóngum
Tungudalur
Mávavötn – neðan við Tungubæ
Blettir – álagablettir vestan við Ingunnarkletta
Lómatjörn – neðan við Mávavötn
Grjótoddi – sjávarkambur neðan við Mávavötn
Þerrivöllur – neðan við Tungubæinn
Stekkjabreiða – austan við Tungubæinn
Hærri og Neðri-Hjalli og Bunga – upp af Stekkjabreiðu austan við Tungubæinn
Julluborg – sandhólar við Ósinn Tungumegin
Langholt – vestan við Tunguá, ofan við bæinn
Litla og Stóra-Holt – milli Tunguánna
Tunguár – renna sitt hvoru megin við Tungubæinn
Tunguhorn – austan við Tungudal
Svartihjalli – framan í Tunguhorni
Vatnshorn – flæðiengi neðan við Svartahjalla
Staggarður – tangi neðan við Vatnshorn
Barnatún – gamlar tóftir í Vatnshorni
Hvilftardalir – austan við Tunguhorn
Glúmsstaðamúli – milli Glúmsdals og Hvilftadala
Glúmsstaðaskarð – leið til Hesteyrar, 18 brekkur upp
Tröllaskarð – í Glúmsdal
Glúmsstaðafoss og Bæjará – í Glúmsdal
Bæjarbrekka – neðsta brekkan í Glúmsdal
Glúmsstaðamúli – í Fljótsbotni, fiskimið í Fljótavík
Jökladalir – austan við Glúmsstaðamúla
Þorleifsdalur – austan við Jökladali
Þorleifsskarð – leið á Strandir
Reyðá – norðan til í Fljótsbotni
Þverá – rennur í Reyðá
Snið – hjallar neðan við Þorleifsdal
Hvannadalshorn – vestan við Þorleifsdal
Seljahjalli – neðan við Hvannadalshorn
Hvannadalur – vestan við Hvannadalshorn
Hvanná – í Hvannadal
Dagmálahorn – vestan við Hvannadal
Svínadalur – vestan við Dagmálahorn
Svínaholt – framan við Svínadal
Grafarbreiða – vestan við Svíná
Breiðuskörð – upp af Svínadal
Tafla – upp af Svínadal
Grafarhjalli – vestan og neðan við Svínadal
Langaneshjalli – upp af Langanesi
Langanes – skiptir vatninu og Ósnum, vað á Ósnum
Grafarhóll – álagablettur, austan og neðan við Bæjarhjalla
Bæjarfjall – vestan við Svínadal
Bæjarhjalli – frá Grafarhól og að Bæjará
Vinnumannapartur – neðan við Hjallenda
Bæjarnes – vestan við Langanes
Skiphóll – vestan við Bæjarnes, gamalt uppsátur
Skemmuhóll – vestan úr Skiphól
Bæjarhólar – þar sem bæirnir stóðu á
Langhóll – smáhóll neðan við Bæjarhól
Fjárhúshóll – vestan við Langhól
Tófubali – neðan við Fjárhúshól
Hjallahöfði – fyrir ofan Atlastaðaós
Hjallahaus – austan við Bæjará
Bæjará – rennur úr Bæjardal
Drápslækur – kvíslast úr Bæjará
Gormur – milli Bæjarár og Drápslækjar
Bæjardalur – vestan við Bæjarfjall
Krossadalur – vestan til í Bæjardal
Beila – milli Bæjardals og Krossadals
Sandvíkurvatn – í Bæjardal
Hök – stallar upp af Sandvíkurvatni
Krossar eða Strákar – klettar í Krossadal
Skjaldabreið – hjalli fyrir vestan Bæjará og út að Hnaus
Skeifa – grænn gróðurblettur í Kögurfjalli
Kríuborg – sandhólar við Ósinn, Atlastaðamegin
Skjöldur – fremri og ytri neðan við Skjaldabreið
Melasund
Grundarendi – graslendi, endar við sjó
Hnaus – jarðsig vestan af Bæjardal
Lendisteinar – í fjörunni neðan við Hnaus
Kögurhlíð
Efri og Neðri-Gangar – þræðingar í Kögurhlíð
Naust – uppsátur vestan við Lendisteina
Kögur
Kögurtá – sker í Kögurtánni
Kögurskál – í Kögurtánni
Engelskur – flæðisker í Kögurtánni. Viðmiðun á flóði og fjöru
Tagl – sker framan við Engelsk. Viðmiðun á stór- og smástreymi
Kænuvík – í Kögurtánni
Prestvíkur – austan við Kögurtá
Kögurvík og Sandvík – kallaðar Prestvíkur
Leiti – milli Sandvíkur og Kögurvíkur
Surtarbrandur er í Sandvík neðan við Bæjardal, og eins upp með Svíná