Örnefni Tungu . . . . Gunnar Þórðarson

Hér má sjá örnefni sem Gunnar Þórðarson tók saman. .Tölurnar fyrir framan örnefnin verða í framtíðinni vonandi notaðar til að merkja staðina inn á ljósmyndir, þannig að auðvelt verði að átta sig á staðsetningu. Þessar tölur og litir eru nú þegar notaðar á stóru korti (loftljósmynd) sem sett hefur verið upp á Atlastöðum að frumhvæði Gunnars .

48 Barnanes / tún
22 Blettir
23 Breiðhilla
2 Bæjarhjalli
37 Bæjarhóll 
47 Bæjarvað
28 Dalbotn
1 Efstihjalli
39 Engi / Engjar
9 Enni
68 Flati—Sleppir 
31 Grafarhjalli
14 Grafir
34 Grjótoddi
65 Haugasker
35 Hjallhóll
33 Hólar
58 Hvesta
63 Hvestuskál
64 Hvestusker
60 Hvestutá
66 Hvestuvatn
29 Hvilftarhjalli
19 Ingunnarklettar
61 Innri-Hvestudalur
57 Julluborg
67 Kjölþekja
11 Klifbrekka
21 Kóngahlíð
20 Kóngar
24a Kúgildisbrekka
24b Kvígildisbrekka
16 Langholt
15 Langholtsbrekka
69 Magnúsarskafl
51 Mávavatn-efra
52 Mávavatn-fremra
53 Mávavatn-heimra
50 Mávavatn-neðra
49 Mávavötn
26 Miðhjalli
40 Miðmundadalur
30 Miðmundafjall
25 Nautahjalli
17 Nónfell
6 Nóngilsfjall
18 Nónhlíð
54 Ósbakki
55 Ósinn
12 Rangalabrekka
13 Rangali
10 Réttarholt
38 Silungalækur
42 Stekkjarbreiða
43 Stekkur
4 Svartihjalli
59 Teigur
32 Tunga
41 Tunguá
45 Tungudalur
56 Tunguflói
7 Tunguheiði
3 Tunguhlíðar
5 Tunguhorn
8 Tungukjölur
44 Tungusandur
54 Vatnsbakkar
27 Vatnahjalli
46 Vatnshorn
62 Ytri-Hvestudalur
36 Ærhóll
EnglishUSA