GÞ: Bæjarnes að Tungu

Uppfært 3.des. 2018 Gönguleiðin frá Bæjarnesi að Tungu Höfundur: Gunnar Þórðarson Við tökum stefnuna á Bæjarnesið niður af Atlatungu og vöðum nánast beint í vestur, eða stystu leið yfir í Tungu.  Best er að fara á fjöru og nær þá vatnið varla nema hnéhæð á meðalmanni.  Fyrir þá sem vilja fara auðveldari leið, en lengri, …

Gunnvör

            Eitt af því fyrsta sem gamla heimasíðan birti voru nokkrar línur um strand Gunnvarar. Textinn var þessi: “Ms Gunnvör SI-81 strandaði í Fljótavík 21.janúar 1949. Áhöfninni, sjö manns var bjargað um borð í togarann Egil Skallagrímsson. Gunnvörin var á leið til Siglufjarðar eftir að hafa verið á vetrarsíld syðra. …

Minkasíur

 Minkasíur minnka minkafjölda  Áður var talið að minkar og refir þrifust ekki samtímis á sömu svæðum. Í fjölda ára virtist þetta eiga við um Fljótavík, því þar hefur verið mikið um ref, en til skamms tíma var ekki vitað um mink. Vitað er að einn góðan veðurdag að sumri 1994 “hlupu” nokkrir aðilar með tvo …

Örnefni Atlastaða …Jóhann Hjaltason

  Atlastaðir í Fljóti Örnefni, sagnir og landlýsing, eftir sögn Júlíusar Geirmundssonar, bónda á Atlastöðum. Skráð í frumriti haustið 1940, en hreinritað og aukið að frásögn haustið 1966, af Jóhanni Hjaltasyni. Byggðin Fljót á Ströndum er dalur mikill á milli hárra fjalla, sem liggja frá norðvestri til suðausturs. Út af dalnum er stutt en allbreið …

Tímalína

Minnisverð atvik í tímaröð  Uppfært 26. maí 2022 Minnisverð atriði í tímaröð með tengingum í upplýsingar sem kunna að liggja annars staðar. Síðan er “óendanleg” . Til að komast í ártal má velja Ctrl-F  (í borðtölvu)  og slá ári í leitargluggann. Tillögur um uppfærslur og leiðréttingar sendist á : asgeirsson54@gmail.com    2021 Um Hvítasunnu (21. – 24. …

EnglishUSA