Þjóðgarður á Vestfjörðum
Hér skal vísað á umfjöllun sem sýnir snögga árás, sem gerð var vorið 1971, á eignarrétt þeirra sem áttu land og eða fasteignir í Sléttuhreppi. Ég geri þetta í formi tímalínu og læt lesendur um að lesa þingskjöl og dagblaðaumfjallanir um málið. Þetta er holl og góð áminning til okkar allra. Mig langar að benda alveg sérstaklega á síðustu blaðagreinina sem er fábærlega skrifuð af Ingvari Guðmundssyni.
Ef farið er með bendil inn á bláan texta – oftast inni í miðjum setningum – á að opnast möguleiki á að klikka með músinni og þá farið þið á þann texta sem liggur þar að baki. Textinn opnast í nýjum glugga sem þið svo lokið eftir lestur, með því að velja “x” efst í þeim glugga og þá farið þið aftur inn á á www.fljotavik.is.
Umfjöllunin um Þjóðgarð á Vestfjörðum
Ásgeir