Stjórnunar- og verndaráætlun: – Túlkist eftir þörfum ?

Við lestur neðanritaðrar fréttar, situr maður eftir og veltir fyrir sér: 

Á að túlka reglurnar að eigin vild? Eða bara eftir þörfum?

Situr einhver við skrifborð í Umhverfisstofnun um helgar – til þess að svara spurningum um það hvort landeigandi megi nú gera þetta eða hitt.

Halda “sérfræðingar” fyrir sunnan, að landeigendur vilji fara á jarðir sínar í þeim tilgangi að ganga þar illa um ?

 

Reglur um hópastærðir eiga aðeins við þegar gengið er milli svæða

EnglishUSA