Uppfært 18. september 2025
Lilja bað um myndir fyrir afmælisdagatal til að gefa foreldrunum þannig að þau gætu betur fylgst með. Samhliða punktaði hún skýringar. Byggt er á vinnu Lilju. Hér er meiningin að allir séu taldir með – blóðbönd og makar.
Sendið leiðréttingar á asgeirsson54@gmail.com eða lingolfsdottir@me.com.
| Fd | Hver | Nánar |
|---|---|---|
| 01.01. 1976 | Þór Harðarson | Sonur Harðar og Ernu Jóhannsdóttur |
| 02.01. 1980 | Dóra Hlín Gísladóttir | Tengdadóttir Halla – gift Hálfdáni Bjarka |
| 02.01. 2021 | Aron Þór Malmquist Gunnarsson | Sonur Gunnars Kristins Malmquist Þórssonar og Elínar Huldar Sigurðardóttur |
| 03.01. 1993 | Elísabet Mjöll Jensdóttir | Tengdadóttir Maju og Ásgeirs – gift Ingólfi |
| 07.01. 1989 | Ingólfur Ásgeirsson | Sonur Maju og Ásgeirs |
| 09.01. 2012 | Alexandra Steingrímsd. | Barnabarn Lilju – dóttir Birgittu |
| 10.01. 1981 | Berglind Thor | Tengdadóttir Harðar – gift Ásmundi Erni |
| 14.01. 2009 | Hálfdán Ingólfur Hálfdánsson | Barnabarn Halla og Laufeyjar – sonur Hálfdáns Bjarka og Dóru Hlínar |
| 15.01. 1950 | Hálfdán Ingólfsson | |
| 29.01. 1932 | Herborg Vernharðsd. | Ættmóðir. Lést 1.júní 2020 |
| 02.02. 2014 | Ólafur Ísak Hálfdánsson | Barnabarn Harðar- Sonur Hálfdáns Helga |
| 02.02. 2016 | Luna Cecilia Smith | Barnabarn Harðar -Dóttir Láru Júlíu |
| 02.02. 2023 | Arnar Gauti Breiðfjörð Alexandersson | Sonur Alexanders Arnars Birgissonar og Anítu Óskar Logadóttur |
| 06.02. 2016 | Viktoría Steingrímsd. | Barnabarn Lilju – dóttir Birgittu |
| 09.02. 1964 | Bjarki Sigurður Karlsson | Giftur Lilju |
| 17.02. 1989 | Anna Lísa Ingólfsdóttir | Dóttir Ingólfs Gauta og Hrefnu – barnabarn Arnar og Guðnýjar |
| 18.02. 1995 | Gunnar Kristinn Malmquist Þórsson | Sonur Þórs og Huldu Maríu Gunnarsdóttur – barnabarn Harðar og Ernu Jóhannsdóttur |
| 22.02. 1968 | Lilja Ingólfsdóttir | |
| 05.03. 1994 | Sonja María Bjarkadóttir | Dóttir Lilju og Bjarka |
| 13.03. 1992 | Aron Gunnar Harðarson | Sonur Harðar og Þóreyjar Guðmundsdóttur |
| 20.03. 1989 | Kristinn Hjörleifsson | Giftur Önnu Lísu, dóttur Arnar og Guðnýjar |
| 22.03. 1989 | Steingrímur Sigurðsson | Sambýlismaður Birgittu Bjarkar, tengdasonur Lilju og Bjarka |
| 24.03. 2016 | Laufey Þuríður Hálfdánsdóttir | Dóttir Dóru Hlínar og Hálfdáns Bjarka – Barnabarn Halla og Layfeyjar |
| 29.03. 2025 | Aldís Vaka Daníelsdóttir | Dóttir Daníels Asks Ingólfssonar og Hjördísar Maríu |
| 01.04. 1998 | Alexander Örn Breiðfjörð Birgissson | Sonur Söndru Maríu, barnabarn Arnar og Guðnýjar. |
| 02.04. 2022 | Elín Matthildur Aronsdóttir | Dóttir Arons Gunnars Harðarsonar og Lovísu Rutar Kristjánsdóttur |
| 16.04. 2018 | Atlas Oliver Smith | Barnabarn Harðar – sonur Láru Júlíu og Andrew Smith |
| 18.04. 1951 | Örn Ingólfsson | |
| 29.04. 1954 | Ásgeir Ásgeirsson | Giftur Maju |
| 29.04. 2016 | Logi Guðnason | Sonur Önnu Lísu – barnabarn Ingólfs Gauta og Hrefnu |
| 03.05. 1983 | Mark J Hahnel | Tengdasonur Maju – giftur Herborgu Nönnu |
| 04.05.2021 | Hildur Yrja Daníelsdóttir | Dóttir Daníels Asks Ingólfssonar og Hjördísar Maríu. |
| 08.05. 1998 | Jóndís Hálfdánsdóttir | Dóttir Halla og Ingu Óskar |
| 10.05. 1977 | Karen Gísladóttir | Gift Þór – tengdadóttir Harðar |
| 15.05. 2025 | Stella Aronsdóttir | Dóttir Arons Gunnars Harðarsonar og Lovísu Rutar Kristjánsdóttur |
| 18.05. 1981 | Ásgeir Már Ásgeirsson | Sonur Maju og Ásgeirs |
| 27.05 1992 | Lovísa Rut Kristjánsdóttir | Unnusta Arons Gunnars Harðarsonar og móðir dóttur þeirra |
| 29.05. 1979 | Kristinn Ragnarsson | Sonur Ragnars og Guðrúnar Eggertsdóttur |
| 30.05. 1990 | Lára Júlía Harðardóttir | Dóttir Harðar og Örnu Aspelund |
| 10.06. 2006 | Jón Ólafur Harðarson | Sonur Harðar og Heiðdísar Jónsdóttur |
| 13.06. 2018 | Nicolas Sousa Kristinsson | Sonur Kristins Ragnarssonar |
| 14.06. 1978 | Hálfdán Bjarki Hálfdánsson | Sonur Halla og Laufeyjar Waage |
| 15.06. 1972 | Hrefna Sif Heiðarsdóttir | Gift Ingólfi Gauta – tengdadóttir Arnar og Guðnýjar |
| 16.06. 2012 | Anna Ásgerður Hálfdánsdóttir | Dóttir Hálfdáns Bjarka og Dóru Hlínar – barnabarn Halla |
| 19.06. 2023 | Alda Lind Hahnel | Dóttir Herborgar Nönnu Ásgeirsdóttur og Mark Hahnel. Barnabarn Maju og Ásgeirs |
| 23.06. 2002 | Ólöf Máney Ásmundard. | Dóttir Ásmundar – barnabarn Harðar |
| 28.06. 1997 | Daníel Askur Ingólfsson | Sonur Ingólfs Gauta – barnabarn Arnar og Guðnýjar |
| 29.06. 1975 | Páll Einarsson | Giftur Berglindi – tengdasonur Halla |
| 02.07. 2012 | Karolín Emma Orradóttir | Dóttir Söndru Maríu – barnabarn Arnar og Guðnýjar |
| 03.07. 1951 | Guðný Þórhallsdóttir | Gift Erni |
| 06.07 1958 | Hörður Ingólfsson | |
| 21.07 2008 | Ívar Örn Hálfdánarson | Foreldrar: Hálfdán Helgi Harðarsonar og Karen Ingvadóttir |
| 30.07. 2014 | Fjóla Gunnarsdóttir | Barnabarn Harðar, dóttir Lísbetar og Gunnars Jónssonar |
| 04.08. 2000 | Agnar Ingi Bjarkason | Sonur Lilju og Bjarka |
| 08.08 1982 | Sandra María Arnardóttir Skaarup | Dóttir Arnar og Guðnýjar |
| 10.08. 1985 | Lísbet Harðardóttir | Dóttir Harðar og Ólafar Davíðsdóttur |
| 10.08 1988 | Gunnar Jónsson | Giftur Lísbet |
| 16.08. 1984 | Hálfdán Helgi Harðarson | Sonur Harðar og Ólafar Davíðsdóttur |
| 20.08. 1994 | Sólmundur Ósk Hálfdánsdóttir | Dóttir Halla og Ingu Óskar |
| 21.08 1973 | Jacie Skaarup | Giftur Söndru Maríu Arnardóttur og faðir Philippa Valentina Skaarup |
| 25.08. 1973 | Berglind Hálfdánsdóttir | Dóttir Halla og Laufeyjar Waage |
| 27.08. 2005 | Hörður Christian Newman Gunnarsson | Barnabarn Harðar – sonur Lísbetar og Erik Newman |
| 29.08. 2004 | Matthildur María Pálsdóttir | Barnabarn Halla – dóttir Berglindar og Páls Einarssonar |
| 12.09. 2025 | stúlka Alexandersdóttir | Dóttir Alexanders Arnars Birgissonar og Anítu Óskar Logadóttur |
| 20.09. 1954 | María Ingólfsdóttir | |
| 26.09 2007 | Máney Mist Orradóttir | Dóttir Söndru Maríu Arnarsdóttur og Orra Ásbjörnssonar |
| 07. 10. 1997 | Hjördís María Bjarnadóttir | Sambýliskona Daníels Asks Ingólfssonar |
| 10.10 2023 | Elmar Jaki Daníelsson | Sonur Daníels Asks Ingólfssonar og Hjördísar Maríu Bjarnadóttur |
| 11.10. 1996 | Þór Breki Þorgrímsson | Foreldrar: Hálfdán Ingólfsson og Inga Ósk. Kjörforeldrar eru systir Ingu Óskar og maður hennar |
| 11.10. 2022 | Þórunn Kristinsdóttir | Dóttir Önnu Lísu og Kristins Hjörleifssonar – barnabarn Ingólfs Gauta og Hrefnu |
| 15. 10. 2020 | Þórarinn Ægir Ingólfsson | Sonur Ingólfs Ásgeirssonar og Elísabetar Mjallar Jensdóttur – barnabarn Maju |
| 18.10. 1989 | Birgitta Björk Halldórsdóttir | Dóttir Lilju |
| 23.10. 1999 | Birta Dögg Guðnadóttir | Kjördóttir Lísbetar Harðardóttur og Gunnars Jónssonar |
| 25.10. 1970 | Víðir Gauti Arnarson | Sonur Arnar og Guðnýjar |
| 27.10. 2013 | Hálfdán Logi Ingólfsson | Barnabarn Maju – sonur Ingólfs og Elísabetar Mjallar |
| 29.10. 1969 | Ingólfur Gauti Arnarsson | Sonur Arnar og Guðnýjar |
| 07.11. 1996 | Elín Huld Sigurðardóttir | Tengdadóttir Harðar – unnusta Gunnars Kristins Malmquist Þórssonar – Móðir Arons Þórs Malmq. |
| 09.11. 1994 | Björgúlfur Egill Pálsson | Stjúpsonur Berglindar – sonur Páls Einarssonar |
| 12.11. 2022 | Hugrún Halldóra Hálfdánsdóttir | Dóttir Hálfdáns Bjarka og Dóru Hlínar – barnabarn Halla |
| 16.11. 1960 | Ragnar Ingólfsson | |
| 20.11. 1998 | Hálfdán Hörður Pálsson | Barnabarn Halla – sonur Berglindar |
| 21.11. 1996 | Oddur Ólafur Georgsson | Tengdasonur Halla – giftur Sóleyju Ósk Hálfdánsdóttur. |
| 21.11. 2000 | Dagur Emil Ingólfsson | Barnabarn Arnar – sonur Ingólfs Gauta |
| 24.11. 2008 | Óðinn Þórsson | Barnabarn Harðar – sonur Þórs og Guðrúnar Eyþórsdóttur |
| 03.12. 2009 | Draumey Mjöll Ásmundard | Barnabarn Harðar – dóttir Ásmundar og Berglindar Thor |
| 03.12. 2021 | Arthur Hugo Smith | Barnabarn Harðar – sonur Láru Júlíu og Andrew Smith |
| 06. 12. 2012 | Björt Gunnarsdóttir | Barnabarn Harðar – dóttir Lísbetar og Gunnars |
| 10. 12. 2020 | Philippa Valentina Skaarup | Dóttir Söndru Maríu Arnardóttur og Jacie Skaarup |
| 13. 12. 1987 | Andrew Smith | Unnusti Láru Júlíu Harðardóttur. |
| 16. 12. 1927 | Ingólfur Eggertsson | |
| 18. 12. 2008 | Daníel Hjörtur Kristinsson | Barnabarn Ragnars – sonur Kristins og Dagbjartar Jónu |
| 19. 12. 1986 | Herborg Nanna Ásgeirsdóttir | Dóttir Maju |
| 19. 12. 2018 | Bergsteinn Jökull Ingólfsson | Sonur Ingólfs Ásgeirssonar og Elísabetar Mjallar Jensdóttur, barnabarn Maju. |
| 27. 12. 1980 | Ásmundur Örn Harðarson | Sonur Harðar og Ólafar Davíðsdóttur |
| 30. 12. 2003 | Sara Emily Newman Gunnarsdóttir | Barnabarn Harðar – dóttir Lísbetar og Erik Newman |



Palli er orðinn löggiltur Fljótvíkingur – Berglind laumaðist til að giftast honum fyrir nokkrum árum.
Gjörningurinn fór fram í Tékklandi frekar en Ungverjalandi, og þess vegna hefur ekki farið hátt um það.