Myndir frá júní 2015 >

Ég komst í 5 nátta ferð í Atlatungu í Fljót undir lok júní. Auðvitað voru teknar myndir – og þær sem ég valdi til birtingar eru komnar inn undir flipanum…: Myndir > 2015-06 Maja og Ásgeir. Kíkið á þetta – og ekki síður –  ef þið kunnið ráð til að geta birt Panoramamyndir með þessari “slides”-sýningarvél, ….. þá látið mig endilega vita.

Ég get birt Panorama myndir beint hér frá póstinum – læt reyna á það. Farið með bendilinn inn á myndina að neðan og veljið. Þá ætti að opnast nýr gluggi með myndinni og undir kemur stika sem þið notaið til að skruna enda á milli. Þið ættuð líka að geta notað aðdrátt (súmmað – halda niðri Ctrl takka og skruna með músinni) – og sem sagt séð  180° sjónsvið.

Ásgeir

IMG_2895

 

 

EnglishUSA