100 ára – 19.mars 2020

Þessi síða hefur ekki lagt í vana sinn að óska fólki til hamingju með afmælið. En nú skal gerð undantekning.

Judith Friðrika Júliusdóttir, dóttir Guðrúnar Jónsdóttur og Júlíusar Geirmundssonar bænda á Atlastöðum í Fljóti, er 100 ára í dag.

Síðan óskar henni með hamingju með daginn !

EnglishUSA