Allir ábúendalistar komnir á síðuna

Nú eiga listarnir um ábúð jarðanna í Fljótavík að vera komnir í lag. Eins og þið sjáið er ég þó að reyna að finna einhverjar viðbótarupplýsingar sem fróðlegt væri að bæta við. Ég set tengingar í aðra vefi eða skrifa einhvern texta.

Hitt er svo annað mál – að ég er ekki að fullu búinn með þessa lista – í þeirri meiningu að ég er ekki búinn að fullskoða það hvort ég finni eitthvað á netinu til að tengja við nöfnin…

….og eins….

…. þarf ég að fara yfir þær tengingar sem eru komnar og skoða það hvort ég geri ekki síðu um viðkomandi ábúendur undir flipanum Fólk – og þar með yrði tengin á ábúðarlistanum sett yfir á Fólk-síðuna. Virkar flókið ….. og er það að einhverju leiti barar líka.

áá

 

EnglishUSA