Fyrir nokkru kom ábending um :
1) Að það gæti verið flókið fyrir fólk að átta sig á slides sýningarvélinni. Reynt er að bregðast við, með því að Continue reading “Leiðbeiningar með Myndasíðum”
Útivistarparadís
Fyrir nokkru kom ábending um :
1) Að það gæti verið flókið fyrir fólk að átta sig á slides sýningarvélinni. Reynt er að bregðast við, með því að Continue reading “Leiðbeiningar með Myndasíðum”
Ég er að kljást við myndasafn og/eða myndasöfn – bæði gömul og ný, og svo að reyna koma myndasöfnum til birtingar. Þetta gengur svona og svona.
Nú skal vísað á myndir sem Vernharður Jósefsson tók frá toppi Beylu. Þetta er skemmtilegt sjónarhorn sem við erum ekki vön að sjá.
Ritstjórinn ég, hef haldið að mér höndum, svona að mestu leiti, undanfarna mánuði, að minnsta kosti þegar kemur að þessari heimasíðu. Það eru margar ástæður fyrir því, en aðallega er þó ástæðan sú að efnistökin verða sífellt minni – mig vantar eitthvað að mauðla úr.
Í dag, læt ég ykkur vita, að ég er að vinna við Continue reading “150515: Jæja – þá tek ég smá törn”