Þrjár myndir

Fljótavík, Júlíusarhús fjær, Jósefshús nær, Kögur í baksýn,
Fljótavík, Júlíusarhús fjær, Jósefshús nær, Kögur í baksýn,

Stafænar myndir eru samansafn af tölum og bókstöfum. Ef slíkar myndir eru skoðaðar á til þess ætluðum stað, má ná fram upplýsingum um hvenær þær voru teknar og  á hvaða myndavél. Nýrri myndavélar eru til og með fáanlegar með staðsetningarkerfi sem segir nákvæmlega hvar í veröldinni ljósmyndarinn stóð þegar hann tók myndina.

Þetta var ekki svona hér áður fyrr Continue reading “Þrjár myndir”

Ég var að finna svolítið…..

bad,frown,sad,smiley,emotion,emoticon,face
Þetta tákn er með skeifu og roðnar svolítið – sem á að vísa til þess að ritsjórinn skammast sín svolítið fyrir að hafa ekki komið þessu fyrr í lag……

Laust eftir miðjan mars 2015, “hrundi” þessi síða, og var ekki finnanleg í netheimum. Þetta stóð nú ekki lengi, en komst þó ekki í lag fyrr en ritstjóri hafði byggt síðuna upp aftur svona eftir minni. Allar síður voru til – en það vantaði að raða þeim upp á réttan hátt.

Ritstjóri raðaði helstu síðum upp – og heimasíðan var finnanleg……. EN…… Continue reading “Ég var að finna svolítið…..”

Frábær ljósmynd >

Myndir segja meira en þúsund orð – er stundum haft á orði. En myndir geta verið ansi mismunandi og líka hvernig þær koma til. Stundum fer fólk í gönguferðir – um Fljót, eða í fjallgöngur eins og nýlega mátti sjá á myndum frá fjallinu Beylu. Stundum eru myndirnar úr flugferðum – og nú langar mig sérstaklega til að benda á mynd úr flugi. Myndin er tekin vestan við Straumnes og sýnir húsin á fjallinu og svo inn í Fljótavíkina – fallegt – njótið.

EnglishUSA