Frábær ljósmynd >

Myndir segja meira en þúsund orð – er stundum haft á orði. En myndir geta verið ansi mismunandi og líka hvernig þær koma til. Stundum fer fólk í gönguferðir – um Fljót, eða í fjallgöngur eins og nýlega mátti sjá á myndum frá fjallinu Beylu. Stundum eru myndirnar úr flugferðum – og nú langar mig sérstaklega til að benda á mynd úr flugi. Myndin er tekin vestan við Straumnes og sýnir húsin á fjallinu og svo inn í Fljótavíkina – fallegt – njótið.

EnglishUSA