Byggðin í Fljóti

 

Willy's jeppinn góði. Hann þjónaði í Fljótavík, um árabil. Grunur leikur á að þetta sé mynd tekin af Guðna Ásmundssyni. og óskandi að geta fengið það staðfest.
Willy’s jeppinn góði. Hann þjónaði í Fljóti, um árabil.

 

Haustið 1995 skrifaði Kjartan T Ólafsson, frásögn af því þegar farið var með rúmliggjandi fárveika konu frá Fljóti um hávetur, til móts við bát sem beið við Hesteyri.  Nefnda frásögn má lesa hér.

 

Kjartan hefur skrifað greinar og sögur sem margar tengjast Sléttuhreppi. Hann sendi ritsjóra ofannefnda frásögn á miðju ári 2006 og var hún birt á heimasíðunni þá um haustið. Seinna, sendi Kjartan smá viðbót Continue reading “Byggðin í Fljóti”

EnglishUSA