Að halda í sögurnar ……..

Ríkisútvarpið, sjónvarp – sendi þáttinn Ferðastiklur að kvöldi 7.mars 2019. Margt skemmtilegt og fróðlegt kom fram, og fyrir mig var athyglisvert að sjá hversu mikið af myndum tengdust Krossadal, Nautadal og klettabeltinu þar fyrir ofan – því sem við köllum Krossar. Gaman er að sjá hversu mikil viðbrögð þátturinn hefur fengið á hinum ýmsu miðlum, …

LSG

Vonandi eru allir með á hreinu fyrir hvað ofanritaðir stafir – LSG – standa fyrir – sem sagt Landeigendafélag Sléttu- og Grunnavíkurhrepps. Stjórnkerfi – hvort sem um er að ræða stór samfélög – Evrópusambandið eða Bandaríki Norður-Ameríku, svona til að taka stór dæmi – ja eða í einhverju litlu samfélagi eins og eigendum landaskika í …

Vonum það besta !

Veðurútlitið er nú ekki allt of gott þessa tímana. Ekki nóg með að það sé hlýtt á norðanverðum Vestfjörðum, sem telst ekki gott fyrir skíðaáhugafólk – þá er verið að spá miklum meðalvindi, með vindkviðum sem skaga upp í 40 metra á sekúndu – og það er nálægt 150 kílómetrum á klukkustund. Um tíma kemur …

2012 – Kayakferð frá Fljótavík til Hólmavíkur

Skemmtileg útivist í góðu veðri  Nú langar mig að benda ykkur á myndasafn á annari síðu. Myndirnar sýna nokkra menn koma að landi í Fljótavík, eftir bátsferð frá Bolunarvík að ég tel. Þeir hafa kayaka meðferðis og róa frá Fljótavík til Hólmavíkur. Myndirnar eru margar hverjar stórkostlegar. Enn og aftur sjáum við sönnun á réttmæti …

Hvað ætti að vera á tímalínu ársins?

Það haustar að. Þó árið sé ekki liðið, styttist í að veturinn skelli á í “byggðinni” í Fljóti, og að ekki verði komið þangað fyrr en næsta vor. Þá vaknar þessi árlega spurning : Hvað ætti að vera á tímalínu ársins? Hvers ber að minnast? Hverju viljum við geta flett upp eftir 10 ár og …

EnglishUSA