Bryggjuframkvæmdir: Enn fleiri myndir

Forsíðumynd: Örn Ingólfsson , seint í júní 2019

14 myndum hefur verið bætt í myndasafnið “Bryggjuframkvæmdir”. Þessar myndir koma frá Ásmundi Guðnasyni og Erni Ingólfssyni.

Þar með eru myndirnar orðnar 120. Í þetta sinn vel ég að bæta myndunum beint inn – aftast í safnið.

Á Facebooksíðu sinni skrifar Ásmundur Guðnason, þann 27.júní 2019 : “ Fórum enn eina ferđina um síđustu helgi – sem var síđasta steyputőrnin og ađeins eftir ađ ganga frá steinum og grjóti í fjőrunni og fjarlægja vélar og tæki vonandi í næstu viku. “

Hlekkur í myndasafnið: https://fljotavik.is/bryggjuframkvaemdir/Forsíðumynd

EnglishUSA