2.júlí 1906 >

IMG_4038Í dag er 22.júlí á því herrans ári 2016.

Fyrir 20 dögum, hafði ég ætlað að birta smá “blog”, sem ég valdi að láta bíða aðeins – en sem kemur þá nú……….:

2.júlí 2016 voru liðin 110 ár frá því að afsal fyrir jörðinni Atlastaðir í Fljóti var gefið út til bændanna Júlíusar Geirmundssonar og Jóseps Hermannssonar. Þess ber að minnast.

Eftirrit afsalsins má lesa hér. Þá er afkomendum nefndra bænda bent á að lesa þær upplýsingar sem dregnar hafa verið fram, og alveg endilega að benda ritstjóra á það sem betur mætti fara eða bætast við.

Um Júlíus Geirmundsson og Guðrúnu Jónsdóttur

Um Jósep Hermannsson og Margréti Katrínu Guðnadóttur

 

EnglishUSA