Frásögn með myndum…

Þegar maður röltir um stigu veraldarvefsins,(flott orðað ekki satt), rekst maður stundum á frásagnir sem gætu átt erindi til okkar sem unum landinu í og nálægt Fljótavík. Hér er frásögn frá nokkrum mönnum sem fóru í land í Fljótavík og gengu þaðan til Reykjafjarðar og enduðu í Grunnavík. Skoðið endilega þó ekki væri nema svæðið “okkar”, sem er þarna í upphafi ferðar þeirra – og athugið – að þarna er hægt að skoða myndirnar með því að skruna niður…….

 

EnglishUSA