Gleðilegt nýtt ár – 2019

Tíminn líður stöðugt áfram. Við ráðum ekki við það. Það má í raun segja að hvert augnablik séu tímamót í sjálfu sér, en það er ekki vaninn að dvelja við slíkt.

Augnablikið þegar klukkan breytist úr 23:59 á Gamlársdag yfir í 00:00 á Nýjársdag teljast af flestum vera harla merkileg  tímamót – og annsi mörg “kerfi” fara í uppgjörsham.

Þessi heimasíða tekur þessu nú bara með ró og spekt og því kemur bara lítil mynd og stuttur texti þar á eftir….. : 

Gleðilegt ár 2019

EnglishUSA