Lendingaraðstaða fyrir smábáta

Hef þetta stutt núna. Vafalítið hafa flestir sem hingað koma, séð allar eða flestar af þeim myndum sem hafa verið að birtast á Facebooksíðum þeirra sem hafa tekið þátt í því umfangsmikla verkefni að bæta aðstöðu til að taka á móti fólki í fjörunni í Fljótavík

Hér vísa ég á myndir frá Ásmundi Guðnasyni, Eward Finnssyni, Hjörvari Frey Hjörvarssyni, Magnúsi Helgasyni og Jóni Arnari Sigurþórssyni.

Farið með bendil á Myndir flipann og þá opnast fellistika þar sem efst er Bryggjuframkvæmdir……. eða veljið bara þennan hlekk – og njótið.

One Reply to “Lendingaraðstaða fyrir smábáta”

  1. Takk Asgeir alltaf gott ad fa svona samantekt, allt a sama stad Hlakka svo til ad profa “lendinguna” i sumar

Comments are closed.

EnglishUSA