Nei, nei – ég er ekki hættur

Ritstjóri er staddur erlendis þessa stundina, en hefur reynt að setja einhverja pósta í loftið annan hvern föstudag.

Willy's jeppinn góði. Hann þjónaði í Fljótavík, um árabil. Grunur leikur á að þetta sé mynd tekin af Guðna Ásmundssyni. og óskandi að geta fengið það staðfest.
Willy’s jeppinn góði. Hann þjónaði í Fljótavík, um árabil. Grunur leikur á að þetta sé mynd tekin af Guðna Ásmundssyni. og óskandi að geta fengið það staðfest.

Í dag er annar hver föstudagur – eða þannig. Frekar en að gera ekki neitt – geri ég þetta.

Þó ég sé erlendis er allt í lagi að senda mér eitthvert efni til að moða úr – það er svo afskaplega lítið sem ég er með til birtingar.

Sólarkveðja frá Florida

Miðað við stærð hússins þá eru þetta allt of lítið hoggið fyrir Atlatungu!
Miðað við stærð hússins eru þessir trjábolir of langir í alla ofna í Fljóti !

2 Replies to “Nei, nei – ég er ekki hættur”

  1. Það er fyllsta ástæða til á þessum dýrðardegi, að óska síðuskrifara til hamingju með afmælið, og senda honum alúðarþakkir fyrir þjónustuna við okkur hin sem teljum að nafli alheimsins sé á milli Hvestu og Kögurs 🙂

  2. Hjartanlega sammála. Myndin af gamla góða Willisnum er tekin af Snorra Grímssyni. Með bestu kveðju að Vestan.

Comments are closed.

EnglishUSA