2015-06 : MI ÁÁ

Allar myndir á þessari síðu eru teknar dagana 22. til og með 27. júní 2015 í Fljótavík. Eftir erfiðan vetur og kalt vor, var kærkomið að komast til Fljótavíkur ogfá nánast í heiðskírt veður  allan tímann. Myndirnar voru teknar á Canon G12 myndavél eða á iPhone 4s síma. Ég er að reyna að finna út …

30.janúar 2015 : Fyrst jeppi og nú vélsleði…..

 Fyrst jeppi  –  og nú vélsleði   Við lok annars vel heppnaðs leiðangurs til Fljótavíkur, í janúar 2015, til að bjarga húsum frá frekari óveðursskemmdum, varð að skilja einn vélsleða eftir á hlaðinu á Atlastöðum, vegna bilunar. Árið 1969, þegar fyrst útgáfa sumarbústaðarins Atlastaða var reist,

16.janúar 2015

Veður Það er svo skrítið – að fyrir ekki svo löngu var ég að hugsa um að fara að draga saman seglin – birta kanski einn póst í mánuði eða kanski hálfsmánaðarlega. En svo kom – VEÐUR. Ég set veður með stórum stöfum, vegna þess að fyrir nokkrum árum, var ég í matvöruverslun að borga …

Dvöl í Fljótavík – á Þorra árið 2003

Frásögn Vernharðs Guðnasonar, að mestu orðrétt úr gestabók Atlatungu á nefndum dögum.   Á Patton voru Einar Már Gunnarsson og Sævar Óli Hjörvarsson (í báðum ferðum) en með í seinni ferðinni var einnig Þorsteinn Tómasson sem tók aðrar myndir en þá síðustu,  birtar með leyfi hans, en afritaðar úr frétt  www.bb.is. Laugardagur 8.febrúar 2003 :   Langþráður draumur …

2.jan 2015

Nú árið 2014 er liðið í aldanna skaut Þá eru áramótin liðin og styttist í þrettándann. Áramót eru viðmið í mörgu – árið sem var að líða er gert upp. Hvað mig varðar – ritstjórann – er nærtækt að líta yfir vegferð heimasíðunnar. Ég held að ég geti ekki verið annað en ánægður með flest sem …

2014-12: TF-VIK

Uppfært 10. feb. 2019 Flogið var yfir Fljótavík, laugardaginn 27.desember 2014, á TF-VIK . Flugmaður var Örn Ingólfsson, en með voru Víðir Gauti Arnarson, Sævar Óli Hjörvarsson og Rúnar Óli Karlsson. Veður á haustmánuðum höfðu verið óvenju slæm, með gríðarlegum vindi. Úr lofti mátti sjá töluvert tjón á Bárubæ, þar sem járn, pappi og spítur …

EnglishUSA