Telur Umhverfisstofnun að ríkið eigi jarðirnar á Hornströndum?

„Stjórnunar- og verndaráætlun“ Umhverfisstofnunar vegna friðlandsins á Hornströndum var birt 15.febrúar 2019, og er ætlað að gilda fyrir 10 ára tímabil – eða frá upphafi árs 2019 til loka árs 2028. Áætlunin er upp á 50 blaðsíður, og tekur á mörgum málum. Á blaðsíðu 8 er listi yfir þá sem skipuðu samstarfshópinn sem vann að stefnumótuninni, og má telja að „heimamenn“………….. Continue reading “Telur Umhverfisstofnun að ríkið eigi jarðirnar á Hornströndum?”

EnglishUSA