Ég var búinn að lofa myndum….. .

Fyrir viku birti ég stuttan póst þar sem ég sagðist vera nýkominn úr örstuttri ferð í  og úr Fljóti.  Ég lofaði myndum – og þær eru 160 talsins, teknar á 3 síma og Canon myndavél. Sumar myndirnar eru næstum eins, enda stóð fólk í nánast sömu sporum að taka myndir af sömu hlutum. Ég læt þetta vera þannig. Í einhverjum tilfellum hef ég skrifað texta til hægri við myndirnar – og mæli eindregið með að þið gerið athugasemdir líka.

Sjón er sögu ríkari………

2016-06: MI, HNÁ og ÁÁ

 

EnglishUSA