Föstudagspistill 2.maí 2014

Ég þjófstarta hér, hvað dagsetningu yfirskriftarinnar varðar,  því þegar ég skrifa þetta og birti – er í raun fimmtudagur 1.maí. Ég bara gat ekki beðið því Örn Ingólfsson flaug yfir Fljótavík í gær og sendi spennandi myndir sem ég birti hér undir flipanum Myndir > Myndir 2014. Skoðið og njótið.

(Annars er ég erlendis í fríi)

Ásgeir

EnglishUSA