18.maí 2014…… 40 ár frá ísbirni

Þennan dag, 18.maí, fyrir 40 árum, eða 1974, var ísbjörn veginn við skýli SVFÍ í Fljótavík. Það er búið að segja svo oft frá þessu og skrifa að sumum fer að líða eins og þeir hafi verið á staðnum, eins og einn aðili skrifaði inn í blogg þegar þessi heimasíða birti fásögn Jósefs H Vernharðssonar af þessu. En í tilefni dagsins væri ekki úr vegi að renna enn einu sinni yfir þetta t.d. með því að lesa frásögn Jósefs, og/eða blaðafregnir sem skoða má út frá TÍMALÍNUNNI við þennan dag árið 1974.

Ásgeir

EnglishUSA