Föstudagspistill 28.mars 2014 >

Skoðið:    Fólk > Jósep Hermannsson og Margrét Katrín Guðnadóttir. Þarna má sjá að það hefur ekki alltaf verið logn og blíða:  Jósep lendir í snarvitlausu veðri og bátur sem hann var á brotnar við Bolungarvík eftir að hafa harkist yfir Djúið. Þá lendir Jósep í snjóflóði ásamt mörgum öðrum.

Þá má nú sjá afsalsbréfið fyrir kaupum Júlíusar og Jóseps á Atlastaðalandi árið 1906, skoðið flipann “Landeigendur”

EnglishUSA