Aldrei þessu vant, hef ég nú verið rukkaður um það hvers vegna ekkert hafi komið frá mér á föstudaginn. Því er til að svara að ég er enn erlendis, svo – kveðja frá útlandinu.
Ásgeir
Útivistarparadís
Aldrei þessu vant, hef ég nú verið rukkaður um það hvers vegna ekkert hafi komið frá mér á föstudaginn. Því er til að svara að ég er enn erlendis, svo – kveðja frá útlandinu.
Ásgeir
Ritstjóri er staddur erlendis þessa stundina, en hefur reynt að setja einhverja pósta í loftið annan hvern föstudag.
Í 13.tölublaði fjórða árgangs blaðsins Vestfirðir, var á bls. 6 fjallað um hátíð eða ráðstefnu sem haldin var 12.júní 2015 í Edinborgarhúsinu á Ísafirði, til að minnast þess Continue reading “Á ríkið friðland Hornstranda?”
Upphaflega ætlaði ég að kalla þennan pistil…:
“…. Lágfóta dældirna smó…..”
en svo áttaði ég mig á því að í dag er 1.apríl svo ég breytti yfirskriftinni ! Continue reading “Refurinn lýgur”
Enskur prestur og skáld, sem hét John Dunn, og var uppi á 16.öld notaði textann í yfirskriftinn – “No man is an island” – í bálki sem lýsti því hvernig hlutirnir hanga saman í tilverunni. Ef grannt er skoðað komum við öll veröldinni við.
Eins og ég hef rætt áður þá get ég ekki haldið þessari síðu endalaust í gangi – því það er ekki svo mikið eftir hjá mér eða í mínu minni, sem ég hef ekki birt þá þegar – og – ég skálda ekki staðreyndir. “Enginn maður er eyland…..”
Þess vegna er það svo mikilvægt að fá eitthvað að moða úr, og þar á meðal ljósmyndir, hvort sem þær eru glænýjar eða eld gamlar.
Myndir Ásmundar Guðnasonar, Continue reading ““Enginn maður er eyland…..””
Þeir sem hafa verið ungir krakkar….. eeeh!… það á víst við um okkur öll, kannast við spenninginn sem byggist upp dagana og alveg sérstaklega síðustu kluttustundirnar áður en að því kemur að opna jólapakka að kvöldi Aðfangadags.
Mér líður þannig núna! Continue reading “Jólagjöf á hlaupársdegi ?”