16.janúar 2015

Veður

Það er svo skrítið – að fyrir ekki svo löngu var ég að hugsa um að fara að draga saman seglin – birta kanski einn póst í mánuði eða kanski hálfsmánaðarlega. En svo kom – VEÐUR. Ég set veður með stórum stöfum, vegna þess að fyrir nokkrum árum, var ég í matvöruverslun að borga á kassa, þegar unglingsstúlka sem var að afgreiða mig, sá örlítið út fyrir verslunina – og hrópaði svona upp fyrir sig.: Continue reading “16.janúar 2015”

2.jan 2015

Nú árið 2014 er liðið í aldanna skaut

Þá eru áramótin liðin og styttist í þrettándann. Áramót eru viðmið í mörgu – árið sem var að líða er gert upp. Hvað mig varðar – ritstjórann – er nærtækt að líta yfir vegferð heimasíðunnar.

Ég held að ég geti ekki verið annað en ánægður með flest sem mér hefur orðið ágengt með. Upplýsingum hefur fjölgað á síðunni, ég er loksins kominn í gang með að koma myndum inn, og ég reyni að vera bjartsýnn á að fá meiri umræður í gang. Eigum við ekki að halda okkur við orðatiltækið “góðir hlutir gerast hægt” ?

Á móti kemur að Continue reading “2.jan 2015”

Bárubær – foktjón

Aðfaranótt 28.desember 2014 skrifaði Vernharð Guðnason stutt skilaboð inn á Fljótavík á FB þar sem hann lætur vita um töluvert foktjón á sumarhúsinu Bárubæ, sem er í byggingu. Hann skrifar um endalausa óveðurshvelli sem keyrt hafa yfir með gríðarlegum vindstyrk, með þessum afleiðingum.

Bárubær, Fljótavík
Bárubær, Fljótavík, ágústlok 2014

Þetta eru hræðilegar fréttir, sem vekja margar spurningar. Það hlýtur að vera þannig Continue reading “Bárubær – foktjón”

26.des. 2014

 Úrskurður Óbyggðanefndar um

Húnaþing vestra

 

<1969-3

 

 

Síðasta pistil birti ég föstudaginn 19.des. 2014. Seinna þann dag komu fréttir um að Óbyggðanefnd hefði fellt úrskurð varðandi kröfur Fjármálaráðherra vegna þjóðlenda í Vestur Húnavatnssýslu. Fyrir þá sem Continue reading “26.des. 2014”

19.des. 2014

Það líður að jólum.

Það hlaut að koma að því. Nú sæki ég bloggið frá því fyrir jól í fyrra og set, með breytingum inn aftur :

Þeim fer fækkandi sem hafa lifað jól í Fljótavík. Fyrir okkur sem ekki vitum – væri fróðlegt að fá eitthvað að heyra og/eða lesa um jólaundirbúning og sjálft jólahaldið í Fljótavík, og þá væri nærtækast að horfa á jólin 1945. Continue reading “19.des. 2014”

EnglishUSA