21.nóv. 2014 : Myndir > 2012-07

Ég var svo spenntur yfir því að geta loks sýnt myndir á frambærilegan hátt – að ég fór beint á Facebook með það  – og gleymdi hreinlega að blogga hér!

1)   Farið  á heimasíðuna www.fljotavik.is
2)   Haldið bendlinum yfir “Myndir” á fellistikunni
3)   Veljið      “2012-07: Maja og Ásgeir”

Farið svo með bendilinn á litlu myndirnar og “klikkið” og þá mun sýningarvélin fara í gang. Athugið að hægt er að skrifa athugasemdir við myndirnar.

Þið getið stytt ykkur leið hér

EnglishUSA